Barnakór Hlíðaskóla – Efni á plötum

Barnakór Hlíðaskóla – Jólaplata Hlíðaskóla [ep]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP IM 116
Ár: 1964
1. Það á að gefa börnum brauð
2. Jólasveinar ganga um gólf
3. Pabbi segir
4. Jólakvæði
5. Heims um ból
6. Komið þér hirðar
7. Bjart er yfir Betlehem
8. Gloria
9. Faðir gjör mig lítið ljós

Flytjendur:
Barnakór Hlíðaskóla – söngur undir stjórn Guðrúnar Þorsteinsdóttur
Björg Sigurðardóttir – einsöngur
Carl Billich – undirleikur