Blóðtakan (1997)

Snemma árs 1997 var starfandi hljómsveit innan neðanjarðarsenunnar, sem bar heitið Blóðtakan.

Sveitin lék á einum tónleikum að minnsta kosti en engar heimildir finnast um hverjir skipuðu hana. Upplýsingar þ.a.l. eru því vel þegnar.