Blunt (1994-95)

Blunt

Tríóið Blunt mun hafa verið starfandi á Snæfellsnesi árin 1994 og 95.

Sveitin keppti vorið 1995 í Músíktilraunum en komst ekki í úrslit þeirra. Meðlimir hennar voru Hans Ísfjörð Guðmundsson gítarleikari, Hjalti Már Baldursson bassaleikari og Sævar Freyr Reynisson [Rúnarsson?] trommuleikari.