Mánakvartettinn [2] (1966-67)

Mánakvartettinn

Veturinn 1966 til 67 starfaði söngkvartett innan Kennaraskólans og bar nafnið Mánakvartettinn, líklegt er að sá kvartett hafi á einhvern hátt tengst Kennaraskólakórnum sem var mjög öflugur á þessum árum.

Engar upplýsingar er að finna hverjir skipuðu þennan kvartett og hvort hann starfaði lengur en þennan eina vetur.