Ástarkveðja

Ástarkveðja
Lag / texti: erlent lag / Guðrún Pálsdóttir

Ég syng um ást,
um ást sem ekkert fær máð.
Þá ást sem enginn fær ort um,
og ei mun skráð.
sem vetrarfrost,
og vorblær þýður og hlýr,
mun von mín um ást þína lifa sem ævintýr.
Ó veröld, veröld sem tók þér og við þér hló,
hún aldrei, aldrei mun skilja hvað í mér dó.
Ég bið sem barn,
ég bið um kveðju frá þér.
Ó, lát þú ljós þinnar hamingju lýsa mér.

[af plötunni Sigrún Harðardóttir – [HÚ 003]]