Seg þú mér ævintýr

Seg þú mér ævintýr
(Lag / texti: erlent lag (Tell me the tales…) / Kristín M. J. Björnsson)

Seg þú mér ævintýr, sömu og fyr,
allt eins og fyrr, allt eins og fyrr.
Syng mig í indælan sönglaga byr,
allt eins og fyrr, eins og fyrr.
Síðan þú komst þá er sorgin mín frá,
seg mér að ætíð þú værir mér hjá;
seg mér þú unnir mér eins heitt og þá,
eins heitt og þá, eins og þá.

[óútgefið]