Við eigum samleið
Við eigum samleið (Lag / texti: Sigfús Halldórsson / Tómas Guðmundsson) Um bláan sæinn söngvar óma, því sumarið er komið, ástin mín. Og aftur stendur allt í blóma, af ungri gleði jörðin skín. Og því skal fagna’ af heitu hjarta og hylla þennan fagra, ljúfa dag, og út í himinheiðið bjarta skal hefjast okkar gleðilag.…


























