Góðir hálsar [2] (2003)

Árið 2003 starfaði af því er virðist skammlíf hljómsveit innan kórs Grafarvogskirkju en um var að ræða sveit gítarleikara sem léku einhverju sinni við messuhald í kirkjunni.

Engar upplýsingar liggja fyrir um hverjir skipuðu þessa sveit.