Guðmundur Haukur Þórðarson – Efni á plötum

Keflavíkurkvartettinn [45 rpm]
Útgefandi: Ásaþór Keflavík / Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur
Útgáfunúmer: HSH 45 – 1025
Ár: 1968
1. Bandúra
2. Haustlauf
3. Seljadalsrósin
4. Vín, vín þú aðeins ein

Flytjendur:
Keflavíkurkvartettinn:
– Haukur Þórðarson – söngur
– Sveinn Pálsson – söngur
– Ólafur R. Guðmundsson – söngur
– Jón M. Kristinsson – söngur
hljómsveit undir stjórn Þóris Baldurssonar:
– Þórir Baldursson – [?]
– Carl Billich – [?]
– Jón Sigurðsson – [?]
– Sigurður Jónsson – [?]
– Guðmundur Steingrímsson – [?]


Sverrir Guðjónsson & Haukur Þórðarson – Sverrir Guðjónsson & Haukur Þórðarson frá Keflavík syngja með hljómsveit Guðjóns Matthíassonar [ep]
Útgefandi: GM-tónar
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 1970
1. Til æskustöðvanna
2. Síðasti dans
3. Loforðið
4 La Spainjóla
5. Liðin vor

Flytjendur:
Sverrir Guðjónsson – söngur
Haukur Þórðarson – söngur
hljómsveit Guðjóns Matthíassonar:
– Guðjón Matthíasson – kordovox og harmonikka
– Þorsteinn Þorsteinsson – gítar
– Helgi Kristjánsson – bassi
– Garðar Olgeirsson – klarinetta og harmonikka
– Sverrir Guðjónsson – trommur


Guðmundur Haukur Þórðarson – Ég lít í anda liðna tíð
Útgefandi: Guðmundur Haukur Þórðarson
Útgáfunúmer: GHÞ 001
Ár: 2015
1. Guðmundur Haukur Þórðarson – Ég lít í anda liðna tíð
2. Guðmundur Haukur Þórðarson – Lindin
3. Guðmundur Haukur Þórðarson, Kór Hvalnes- og Útskálakirkju – Friður á jörðu
4. Guðmundur Haukur Þórðarson – Ég gleymi því aldrei
5. Guðmundur Haukur Þórðarson – Vögguvísa
6. Guðmundur Haukur Þórðarson og Karlakór Keflavíkur – Mansöngur
7. Guðmundur Haukur Þórðarson og Karlakórinn Þrestir – La danza
8. Guðmundur Haukur Þórðarson og Karlakór Keflavíkur – Kalinka
9. Karlakór Keflavíkur og Þórður Guðmundsson – Glerbrot
10. Karlakór Keflavíkur og Þórður Guðmundsson – Hálfgleymd serenade
11. Karlakór Keflavíkur og Steinar Guðmundsson – Gígjan
12. Guðmundur Haukur Þórðarson og Hljómsveit Guðjóns Matthíassonar – Til æskustöðvanna
13. Guðmundur Haukur Þórðarson og Hljómsveit Guðjóns Matthíassonar – Loforðið
14. Guðmundur Haukur Þórðarson og Inga María Eyjólfsdóttir – Ég gef þér vorsins rauðu rós
15. Guðmundur Haukur Þórðarson og Inga María Eyjólfsdóttir – Við eigum samleið
16. Keflavíkurkvartettinn – Vín, Vín þú aðeins ein
17. Keflavíkurkvartettinn – Bandúra
18. Keflavíkurkvartettinn – Haustlauf
19. Keflavíkurkvartettinn – Seljadalsrósin
20. Keflavíkurkvartettinn – Lagasyrpa [e. Jónas og Jón Múla Árnason]
21. Keflavíkurkvartettinn – Lagasyrpa úr óperunni Sadas – Furstaynjan

Flytjendur:
Guðmundur Haukur Þórðarson – söngur
Kór Hvalnes- og Útskálakirkju – söngur undir stjórn Steinars Guðmundssonar
Karlakór Keflavíkur – söngur undir stjórn Sigurðar Demetz Franzsonar
Karlakórinn Þrestir – söngur
Ágota Joó – píanó
Inga María Eyjólfsdóttir – söngur
Hljómsveit Guðjóns Matthíassonar:
– Guðjón Matthíassonar – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
Keflavíkurkvartettinn – söngur
Steinar Guðmundsson – píanó
Ragnheiður Skúladóttir – píanó
Agnes Löve – píanó
Peter Maté – píanó
Carl Billich – píanó