The Cosmonut (2000)

Aðalsteinn Guðmundsson

The Cosmonut var eitt fjölmargra aukasjálfa Aðalsteins Guðmundssonar (sem einnig hefur gengið undir nöfnunum Yagya, Sanasol, Plastik o.fl.) en um var að ræða eins konar raftónlist.

Aðalsteinn kom fram undir The Cosmonut nafninu á tveimur split-plötum með Orlando Careca (Jónasi Þór Guðmundssyni) sem komu út á vegum 66 Degrees records (undirmerki Thule Records) árið 2000 en einnig kom eitthvað efni út á safnplötum.

Efni á plötum