Ferðalag

Ferðalag
(Lag / texti: Valgeir Guðjónsson, Tómas Tómasson og Jakob F. Magnússon)

Í borginni við Eyrarsund
við fléttum okkur sigursveig,
allir vegir verða okkur færir hér í Køben.

Í Køben, í Køben, hérna úti‘ í Kaupinhafn,
í kóngsins, kóngsins, í kóngsins Kaupinhafn.

Við höfum aldrei áður séð
aðra‘ eins gommu‘ af reiðhjólum,
danski djassinn dunar dátt hérna úti‘ í Køben.

Í Køben, í Køben, hérna úti‘ í Kaupinhafn,
í kóngsins, kóngsins, í kóngsins Kaupinhafn.

LA la la la lala lala lala
La la la la la la jabadabadabb ó ei
Da da da da da da dadarada da da da da
(x2)

[af plötunni Með allt á hreinu – úr kvikmynd]