Færibandið [5] (2004)

Árið 2004 var hljómsveit starfandi innan Marels í Hafnarfirði undir nafninu Færibandið. Meðlimir sveitarinnar voru starfsmenn fyrirtækisins en upplýsingar vantar um þá sem og hljóðfæraskipan.