Skátakórinn í Reykjavík starfaði um skamma hríð 1997 til 98 þegar hann var sameinaður Skátakórnum í Hafnarfirði en sá kór hefur starfað allt til þessa dags undir nafninu Skátakórinn.
Það var líklega Steingrímur Þórhallsson sem stjórnaði Skátakórnum í Reykjavík þann tíma sem hann starfaði undir því nafni.














































