Ævagömul orkuþula

Ævagömul orkuþula
(Lag / texti: Ólöf Arnalds / Einar S. Arnalds)

Hugur!
Vertu hljóður,
hlustaðu!
Hlustaðu á helgan hljóm
í þínu hjarta.
Leitaðu!
Leitaðu að vonarbjörtum neista
í eigin brjósti.

[af plötunni Ólöf Arnalds – Við og við]