Skjaldborg

Skjaldborg
(Lag og texti: Ólöf Arnalds)
 
Góðir englar,
viljiði með mér vaka.
Brotin er í
sundur og margt þótt sofi
Viljið nú mín gæta,
svífa um mig skjaldborg
svo ég hangi inni í nótt,
inn í mér og inni inni.

Ef þig hefði,
værirðu mín að gæta,
segðir fátt en
segðir nótt og svæfir,
fingur nema við mig,
tengja jörð og vængi.
Þá ég hvíli inni í mér,
inni í þér og inni inni.

[af plötunni Ólöf Arnalds – Við og við]