Klementínudans

Klementínudans
(Lag / texti: erlent lag / Halldór Laxness)

Langt fyrir utan ystu skóga
árið sem að gullið fannst,
einn bjó smiður úti í móa
og hans dóttir sem þú manst.

Litla smáin, lofi fáin
lipurtáin gleðinnar,
ertu dáin út í bláinn
eins og þráin sem ég bar.

[m.a. á plötunni Barna- og kammerkór Biskupstungna – Spjallað við bændur]