Mótið

Mótið
(Lag / texti: Friðrik Bjarnason / Freysteinn Gunnarsson)

Léttan fót og hýrlegt hót
hefur snót á gleðimót.
Þegar skuggar handrið hjúpa
hverfur sól í æginn djúpa.
Léttan fór og hýrleg hót
hefur snót á gleðimót.
Enginn veit og enginn veit,
oft er leit á hljóðum reit.
Hér á okkar fyrstu fundum
föstum reitum tryggðir bundum.
Enginn veit og enginn veit,
oft er leit á hljóðum reit.

[engar upplýsingar um útgáfu]