Nallinn

Nallinn
(Lag / texti: Fræbbblarnir / Valgarður Guðjónsson)

Ég vil elska mitt land.
Ég vil auðga mitt land.
Ég vil efla þess hag.
Ég vil styrkja þess ráð.
Ég vil elska mitt land.
Ég vil auðga mitt land.
Ég vil efla þess hag.
Ég vil styrkja þess ráð.

Ég vil elska mitt land.
Ég vil auðga mitt land.
Ég vil efla þess hag.
Ég vil styrkja þess ráð.
Ég vil styrkja þess varnir
og styrkja þess hag.
Ég vil elska mitt land.
Ég vil styrkja þess hag.

Ég vil elska, ég vil auðga, ég vil elska mitt land.
Ég vil elska og auðga því ég elska að nauðga, nauðga þér mitt land.
Ég vil elska, ég vil auðga, ég vil auðga mitt land.
Ég vil elska og auðga því ég elska að nauðga, nauðga þér mitt land.

[af plötunni Okkar á milli í hita og þunga dagsins – úr kvikmynd]