Ölfusborgir

Ölfusborgir
(Lag og texti: Jenni Jóns)

Í Ölfusborgum uni ég mér
við yndir og lækjarnið.
Og heiðin blá við himin ber
í helgri kyrrð og frið.
Og sjá, er blessuð sólin skín,
hvað sveitin fögur er.
Það er svo indælt ástin mín
að una og dvelja hér.

Við yndi og lækjarnið.
Í Ölfusborgum uni ég mér
við yndi og lækjarnið.

[engar upplýsingar um útgáfu]