Þríhyrningur
(Lag og texti: Sverrir Stormsker)
Þú og ég,
þú og ég,
þú og hann;
Þríhyrningur.
Þú og ég
æðisleg,
við fittum, erum eitt.
Þú og hann
sem ekkert kann
eruð ekki neitt.
[af plötunni Sverrir Stormsker – Hitt er annað mál]
Þríhyrningur
(Lag og texti: Sverrir Stormsker)
Þú og ég,
þú og ég,
þú og hann;
Þríhyrningur.
Þú og ég
æðisleg,
við fittum, erum eitt.
Þú og hann
sem ekkert kann
eruð ekki neitt.
[af plötunni Sverrir Stormsker – Hitt er annað mál]