Skytturnar [4] – Efni á plötum

Skytturnar – SP
Útgefandi: Skytturnar
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 2001
1. Eins og það er
2. MC sökker
3. Ég mínus ég
4. Ferskur stíll
5. Ég geri það sem ég vil
6. Allt og ekkert
7. Einskis nýtt líf
8. Njóttu vafans
9. Einskis nýtt líf – hljóðfærislegt

Flytjendur:
Styrmir Hauksson – [?]
Sigurður Kristinn Sigtryggsson – [?]
Heimir Björnsson – [?]
Gunnar Líndal Sigurðsson – [?]
Hlynur Ingólfsson – [?]


Skytturnar – Illgresið
Útgefandi: Sonet/Bitra
Útgáfunúmer: SONET009
Ár: 2003
1. Brauðið
2. Logn á undan storminum
3. Týndur meðal fólksins
4. Á sama tíma
5. Hvað er næst?
6. Örkin hans Nóa
7. AK öfgar (ásamt Forgotten Lores)
8. Draumar
9. Ég ætla aldrei
10. Á undan hestinum
11. Ólíklegur líflegur
12. Guðlast (ásamt A-ess)
13. Lífið er fangelsi
14. Ævintýri (ásamt Byrki úr Forgotten lores)

Flytjendur:
Heimir Björnsson – rapp og raddir
Hlynur Ingólfsson – rapp og raddir
Gunnar Líndal Sigurðsson – rapp og raddir
Styrmir Hauksson – orgel og rafpíanó
Sigurður Kristinn Sigtryggsson – forritun, sömpl, hljóðgervlar, orgel og raddir
Þorgils Gíslason – gítar, ukulele, harmonikka, sömpl, orgel og raddir
Kristinn H. Sævarsson (Diddi Fel) – rapp
Baldvin Þór Magnússon (Class B) – rapp
Birkir Björn Halldórsson (Byrkir) – rapp
Atli Sigþórsson (A-ess) – rapp
Anna Katrín Guðbrandsdóttir – söngur