Small (?)

Hljómsveit að nafni Small starfaði á áttunda áratugnum, hugsanlega fyrri part hans og hugsanlega í Kópavoginum.

Heimildir eru afar litlar um þessa sveit en þó liggur fyrir að Andri Örn Clausen var einn meðlima hennar, þá líklega sem gítarleikari og söngvari. Óskað er eftir upplýsingum um aðra meðlimi sveitarinnar og hljóðfæraskipan, hvenær hún starfaði og hversu lengi.