Glatkistan óskar eftir upplýsingum um hljómsveit sem kallaðist Stemming er hún mun hafa verið starfandi í Reykjavík sumarið 1989. Um var að ræða ballhljómsveit sem eitthvað var á ferðinni um landsbyggðina um sumarið, að minnsta kosti spilaði hún á Vestfjörðum.
Óskað er eftir upplýsingum meðlimi þessarar sveitar, hljóðfæraskipan og annað.














































