Undir lok síðustu aldar var starfræktur stúlknakór við Breiðholtskirkju en sá kór starfaði á árunum 1996 til 1999 að minnsta kosti, líklega allan tímann undir stjórn Daníels Jónassonar.
Óskað er eftir frekari upplýsingum um Stúlknakór Breiðholtskirkju.