Alltaf er leið
Alltaf er leið (Lag / texti: Máni Svavarsson / Máni Svavarsson og Kolbeinn Proppé) Ef eitthvað reynist ómögulegt, fyrst um sinn. Aftur skaltu reyna, kæri vinur minn. Ei þýðir að gráta. Þú verður að játa að með því að halda áfram, þú alltaf finnur: Einhverja leið. Já treystu því að þú finnir alltaf einhverja leið.…