Vegna minninganna
Vegna minninganna (Lag / texti: Valdimar J. Auðunsson / Númi Þorbergsson) Þegar lít ég í fjarska fjöllin þar sem forðum svo ungur ég var, þá var bjart yfir minningunum um svo margt, sem gerðist þar. Er ég klifraði háa hjalla upp í hæstu brúnir fór og ég trúði því varla að verið gæti veröldin…
