
Birnur úr Hveragerði
Sönghópurinn Birnur úr Hveragerði starfaði árið 1967 og kom fram í nokkur skipti vorið og sumarið 1967.
Birnur skipuðu fimm stúlkur og lék ein þeirra á gítar en annars er engar upplýsingar að hafa um þær. Allar upplýsingar þ.a.l. væru vel þegnar.














































