Veturinn 1974 til 75 starfrækti tónlistarmaðurinn Birgir Gunnlaugsson tríóið Bítlana.
Meðlimir Bítlanna voru auk Birgis (sem lék á gítar og söng), Grétar Guðmundsson trommuleikari og Gunnar Bernburg bassaleikari.
Sveitin hætti störfum sumarið 1975.
Veturinn 1974 til 75 starfrækti tónlistarmaðurinn Birgir Gunnlaugsson tríóið Bítlana.
Meðlimir Bítlanna voru auk Birgis (sem lék á gítar og söng), Grétar Guðmundsson trommuleikari og Gunnar Bernburg bassaleikari.
Sveitin hætti störfum sumarið 1975.