Hljómsveit sem bar nafnið Booge var auglýst í nokkur skipti í dagblöðum vorið 1989.
Að öllum líkindum var um að ræða ásláttavillu í fréttatilkynningu/auglýsingu og því líklegast að um hafi verið að ræða hljómsveitina Boogie.
Allir þeir sem geta frætt Glatkistuna um hið rétta í þessu máli mættu sendu línu þar af lútandi.














































