Logandi ljós

Logandi ljós
(Lag / texti: Guðmundur Jónsson / Stefán Hilmarsson)

Ljósið vekur vonina
og vonin vekur bros.

Lífsins söguþráð
við spinnum aldrei einsömul.
Öll við erum háð
þeim öflum sem við fáum ekki ráðið við…

[á plötunni Sálin hans Jóns míns – Logandi ljós]