Mamma segir
(Lag / texti: höfundur ókunnur)
Mamma segir; komdu inn,
það er svo mikil rigningin.
Pabbi segir: farðu út
að passa lítinn labbakút.
Amma segir; komdu inn
að borða hafragrautinn þinn.
Afi segir: farðu út
að kaupa nýjan vasaklút.
Mamma segir
(Lag / texti: höfundur ókunnur)
Mamma segir; komdu inn,
það er svo mikil rigningin.
Pabbi segir: farðu út
að passa lítinn labbakút.
Amma segir; komdu inn
að borða hafragrautinn þinn.
Afi segir: farðu út
að kaupa nýjan vasaklút.