Slamm djamm (1992)

Litlar upplýsingar er að hafa um hljómsveit sem starfaði innan Fjölbrautaskólans á Akranesi haustið 1992 undir nafninu Slamm djamm.

Sveitin hafði verið starfandi um tíma þegar hún tók þátt í Tónlistarkeppni NFFA innan skólans og hafnaði þar í þriðja sæti, upplýsingar vantar hins vegar um meðlimi sveitarinnar og hljóðfæraskipan og er því óskað eftir þeim hér með.