Þú hvarfst á brott

Þú hvarfst á brott
(Lag / texti: erlent lag / Loftur Guðmundsson)

Þú hvarfst á brott
svo húmið breiðir
algjöra þögn
á mínar leiðir.
Ég geng í draumi
í sjálfs míns glaumi,
þá hvarf mér allt
er þú hvarfst á brott.

Hver unaðsstund
okkar ástarfunda
var minning helg
er þú hvarfst á brott.
Þinn dökki hvarmur,
þinn heiti mjúki barmur,
hvað turtildúfuhjartað þráir
en hvarfst á brott.

[m.a. á plötunni Sigurður Guðmundsson og Memfismafían – Oft spurði ég mömmu]