Vögguvísa [7]
(Lag / texti: Jónas Þórir / Magnús Pétursson)
Þegar húma fer.
Þegar dagur þver.
Þegar hnígur sól að viði.
Sofðu bangsi minn.
Sofðu brúðan mín.
Sofum öll í ró og friði.
Því góðir englar guði frá
þeir gæta alls og vaka oss hjá.
Sofðu fugl í mó.
Sofðu blóm í skógi.
Sofðu lax undir fossins niði.
Sofðu bangsi minn.
Sofðu brúðan mín.
Sofum öll í ró og friði.
[af plötunni Tunglið tunglið taktu mig – ýmsir]














































