Það styttist í lokakeppni Eurovision 2016 en keppt verður til úrslita laugardagskvöldið 14. maí nk.
Í vikunni verða tvö undanúrslitakvöld, á þriðjudags- og fimmtudagskvöldið en Greta Salóme mun flytja Hear them calling, framlag okkar Íslendinga fyrrnefnda kvöldið.
En nú er spurt, í hvaða sæti mun íslenska lagið hafna í Eurovision?














































