Á sandi byggði

Á sandi byggði
(Lag / texti: ókunnur)

Á sandi byggði heimskur maður hús,
á sandi byggði heimskur maður hús,
á sandi byggði heimskur maður hús
og þá kom steypiregn.

Og þá kom steypiregn og vatnið óx og óx
og þá kom steypiregn og vatnið óx og óx
og þá kom steypiregn og vatnið óx og óx
og húsið á bjarginu féll.

Á bjargi byggði hygginn maður hús,
á bjargi byggði hygginn maður hús,
á bjargi byggði hygginn maður hús
og þá kom steypiregn.

Og þá kom steypiregn og vatnið óx og óx
og þá kom steypiregn og vatnið óx og óx
og þá kom steypiregn og vatnið óx og óx
og húsið á bjarginu stóð.

[m.a. á plötunni Leikskólalögin 2 – ýmsir]