Bangsi lúrir
(Lag / texti: erlent lag / höfundur ókunnur)
Bangsi lúrir, bangsi lúrir
bæli sínu í.
Hann er stundum stúrinn
og stirður eftir lúrinn.
Að hann sofi, að hann sofi,
enginn treystir því.
Bangsi lúrir
(Lag / texti: erlent lag / höfundur ókunnur)
Bangsi lúrir, bangsi lúrir
bæli sínu í.
Hann er stundum stúrinn
og stirður eftir lúrinn.
Að hann sofi, að hann sofi,
enginn treystir því.