Bjarnastaðabeljurnar

Bjarnastaðabeljurnar
(Lag / texti: ókunnur / Eiríkur Kristinsson)

Bjarnastaðabeljurnar þær baula mikið núna,
þær eru að verða vitlausar, það vantar eina kúna.
Það gerir ekkert til, það gerir ekkert til,
hún kemur um miðaftans bil.

[Ýmis afbrigði eru til við þennan texta, t.d. er síðasta línan stundum sungin “hún skrapp bara’ á klósettið”.]

[á fjölmörgum plötum]