Heimaleikfimi

Heimaleikfimi
(Lag / texti: erlent lag / höfundur ókunnur)

Heimaleikfimi er heilsubót,
hressir mann upp og gerir mann stífan
hvort sem að undir er gras eða grjót,
gólfteppi, eldhúsborð, stóll eða dívan.

Heima, heimaleikfimi hressir mann upp
og gerir mann stífan.
Heima, heimaleikfimi hressir mann upp
og gerir mann stífan.

[á plötunni Skagakvartettinn – Kátir voru karlar]