Höfuð, herðar, hné og tær

Höfuð, herðar, hné og tær
(Lag / texti: erlent þjóðlag / Hermann Ragnar Stefánsson)

Höfuð, herðar, hné og tær, hné og tær.
Höfuð, herðar, hné og tær, hné og tær.
Augu, eyru, munnur og nef.
Höfuð, herðar, hné og tær, hné og tær.

[m.a. á plötunni Jólaball með Dengsa og félögum – ýmsir]