Hvít jól

Hvít jól
(Lag / texti: erlent lag / Stefán Jónsson)

Ég man þau jólin mild og góð
er mjallhvít jörð í ljóma stóð.
Stöfuð stjörnum bláum frá himni háum,
í fjarska kirkjuklukknahljóm.

Ég man þau jól, hinn milda frið
á mínum jólakortum, bið
að ævinlega eignist þið
heiða daga, helgan jólafrið.

[m.a. á plötunni Guðrún Gunnars og Friðrik Ómar – Ég skemmti mér um jólin]