Í grænni lautu

Í grænni lautu
(Lag / texti: höfundur ókunnur)

Í grænni lautu,
þar geymi ég hringinn
sem mér var gefinn
en hvar er hann nú?
Sem mér var gefinn
en hvar er hann nú?

[m.a. á plötunni Leikskólalögin – ýmsir]