Í leikskóla er gaman

Í leikskóla er gaman
(Lag / texti: Ástgeir Ólafsson / höfundur ókunnur)

Í leikskóla er gaman,
þar leika allir saman,
þeir leika úti og inni og allir eru með.
Þeir hnoða, leira og lita,
þið ættuð bara að vita
hvað allir eru duglegir í leikskólanum hér.

[m.a. á plötunni Sönglögin í leikskólanum 2 – ýmsir]