Ingeborg frænka

Ingeborg frænka
(Lag / texti: ókunnur)

viðlag
Ég á gamla frænku sem heitir Ingeborg,
við eftir henni hermum er hún gengur niður á torg.

Og svo sveiflast fjöðrin og fjöðrin sveiflast svo
og svo sveiflast fjöðrin og fjöðrin sveiflast svo.

viðla

Og svo sveiflast hatturinn og hatturinn sveiflast svo
og svo sveiflast hatturinn og hatturinn sveiflast svo.

viðlag

Og svo sveiflast sjalið og sjalið sveiflast svo
og svo sveiflast sjalið og sjalið sveiflast svo.

viðlag

Og svo sveiflast taskan og taskan sveiflast svo
og svo sveiflast taskan og taskan sveiflast svo.

viðlag

Og svo sveiflast pilsið og pilsið sveiflast svo
og svo sveiflast pilsið og pilsið sveiflast svo.

viðla

Og svo sveiflast frænkan og frænkan sveiflast svo
og svo sveiflast frænkan og frænkan sveiflast svo.

[m.a. á plötunni Sönglögin í leikskólanum 2 – ýmsir]