Inn og út um gluggann
(Lag / texti: ókunnur)
Inn og út um gluggann,
inn og út um gluggann,
inn og út um gluggann
og alltaf sömu leið.
Nem ég staðar bak við hann [?],
nem ég staðar bak við hann [?],
nem ég staðar bak við hann [?],
svo fer hann sína leið.
Inn og út um gluggann,
inn og út um gluggann,
inn og út um gluggann
og alltaf sömu leið.
[m.a. á plötunni Megas – Nú er ég klæddur og kominn á ról]














































