Kátir voru karlar

Kátir voru karlar
(Lag / texti: ókunnur höfundur / Geir Zoëga)

Kátir voru karlar
á Kútter Haraldi.
Til fiskiveiða fóru
frá Akranesi
og allir komu þeir aftur
og enginn þeirra dó.
Af ánægju út að eyrum
hver einasta kerling hló.

Hún hló, hló,
hún skelli, skellihló.
Hún hló, hló,
hún skelli, skellihló.
Hún hló, hló,
hún skelli, skellihló.
Hún hló, hló,
hún skelli, skellihló.

Lala…

[m.a. á plötunni Skagakvartettinn – Kátir voru karlar]