Meistari Jakob

Meistari Jakob
(Lag / texti: erlent lag / höfundur ókunnur)

Meistari Jakob, meistari Jakob,
sefur þú, sefur þú?
Hvað slær klukkan, hvað slær klukkan?
Hún slær þrjú, hún slær þrjú.