Ó þú

Ó þú
(Lag / texti: Magnús Eiríksson)

Ó þú, engin elskar eins og þú,
engin brosir líkt og þú,
engin grætur líkt og þú.
Ó þú ert sú eina sem ég elska nú,
fjarri þér hvar sem ég er
ég þrái að vera nærri þér.

Dagurinn líður mig dreymir
um daginn er kynntumst við fyrst,
dagstyggur aldrei því gleymir
að hafa þig elskað og kysst.

Ó þú, engin elskar eins og þú,
engin brosir líkt og þú,
engin grætur eins og þú.

[m.a. á plötunni Mannakorn – Mannakorn]