Sigurlagið

Sigurlagið
(Lag / texti: Gildran / Þórir Kristinsson)

Við sjáum einn
sigur enn.
Þar vinna víst
okkar menn.

Við höfum allt
og meira til.
Fjandann í salt,
okkur í vil.

Við burstum þá
og beygjum vel.
Þeir endi fá
og þegja í hel.

[á plötunni Gildran – Huldumenn]