Talandi dæmi
(Lag / texti: Kristján Kristjánsson (KK))
Fiðlungur þráði fegurð og söng
en nú er hann kominn í peningaþröng.
viðlag
Þetta er talandi dæmi,
talandi dæmi,
þetta er talandi dæmi
og ég vissi að það kæmi að mér.
Tinni er hetja, vinur í raun,
sumir vilja meina að hann drekki á laun.
viðlag
Jósafat, fat fat er rólyndiskarl,
Pálína hún leikur sér við titrandi jarl.
viðlag
Talar og talar, segir ekki neitt
nenni þessu‘ ekki lengur og mér þykir það leitt.
viðlag
[m.a. á plötunni KK-band – Bein leið]














































